Skip to main content
search
Fréttir

Aðalfundur Hinsegin bíódaga

By 15. apríl, 2009No Comments

Stjórn Hinsegin bíódaga – Hinbíó boðar hér með til aðalfundar þriðjudaginn 21. apríl kl 18 í félagsheimili Samtakanna ´78 Laugavegi 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara       
    2. Skýrsla stjórnar
    3. Reikningar félagsins og drög að fjárhagsáætlun næsta árs
    4. Kjör stjórnar og skoðunarmanna reikninga
    5. Önnur mál.

Allir eru velkomnir á aðalfundinn og við bjóðum sérstaklega fólk velkomið sem hefur áhuga að starfa með okkur að næstu hátíð sem verður haldin í samstarfi við Alþjóðlega Kvikmyndahátíð í Reykjavík næsta haust.

Leave a Reply