Skip to main content
search
Fréttir

Aðalfundur – Dagskrá

By 21. mars, 2014No Comments

Dagskrá aðalfundar laugardaginn 22. mars 2014 er svohljóðandi:

1. Skipan fundarstjóra og fundarritara
2. Lögmæti aðalfundar staðfest
3. Skýrsla stjórnar, trúnaðarráðs, nefnda og starfshópa
4. Áritaðir reikningar fyrra árs kynntir og bornir upp til samþykktar
5. Fjárhagsáætlun ársins lögð fram
6. Laga- og stefnuskrárbreytingar
7. Kjör formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera
8. Kjör þriggja meðstjórnenda
9. Kjör tíu félaga í trúnaðarráð
10. Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga
11. Önnur mál
-Húsnæðismál félagsins: Kynning á stöðu mála
-Tillaga stjórnar í samráði við Þorvald Kristinsson um bókasafn Samtakanna ´78
-Mannréttindaviðurkenning S78
-Umhverfisstefna S78

Leave a Reply