Skip to main content
search
Fréttir

Aðalfundur Félags samkynja foreldra

By 28. apríl, 2011No Comments

Frá Félagi samkynja foreldra:

Aðalfundur Samkynja foreldra verður haldinn í Samtökunum ´78, laugardaginn 30 apríl kl. 15:00

Þar sem nú er liðið ár frá því að stjórnin tók við leitum við eftir nýjum einstaklingum til þess að taka við þessum skemmtilega verkefni. Tilgangur félagsins er að leggja grunn að skemmtilegu félagsstarfi þar sem sam- og tvíkynhneigðir foreldrar og börn þeirra geta átt skemmtilegar stundir og fengið stuðning hvort frá örðu.
Félagið er undirfélag frá Samtökunum ´78 sem hagsmunafélag.

Litir,blöð og leikföng verða á staðnum fyrir krakkana.

Vonumst eftir að sjá sem flesta
-Stjórnin

Leave a Reply