Skip to main content
Fréttir

Aðalfundur Hinsegin daga – áminning

By 21. mars, 2013No Comments

Minnum á aðalfund Hinsegin daga í Reykjavík – Gay Pride, sem haldinn verður í félagsmiðstöð Samtakanna ’78, sunnudaginn 24. mars 2013 og hefst kl. 16:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. félagslögum.

Rétt til fundarsetu með kosningarétt og kjörgengi hafa félagar með gilt félagsskírteini. Félagsaðild kostar 1000 kr. og hægt er að endurnýja hana eða gerast félagi við upphaf fundarins.

Leave a Reply