Skip to main content
search
Fréttir

AÐALFUNDUR KMK…

By 25. október, 2007No Comments

…verður haldinn fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 19:00 að Laugavegi 3 í Regnbogasal Samtakanna´78.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf:

1) Fundur settur.

2) Skýrsla stjórnar.

3) Lagðir fram reikningar.

4) Kosning nýrrar stjórnar.

5) Umsjón heimasíðu kmk.

6) Önnur mál.

7) Fundi slitið.

Athygli er vakin á því að framboð hafa borist í öll embætti stjórnar.
Eftir fund taka við ljúfir tónleikar Helga Hrafns gítar- og básúnuleikara.
Við hvetjum allar stelpur, konur frúr og freyjur að skella sér á léttan fund og njóta svo góðra tónleika á eftir!

-KMK

 

Leave a Reply