Skip to main content
search
Fréttir

ÆFINGALEIKUR Á MILLI ST STYRMIS OG LEZ JUNGLE Í KVÖLD KL. 20.30 Á GRÓTTUVELLI Á SELTJARNARNESI

By 19. ágúst, 2008No Comments

Í kvöld fer fram síðasti æfingaleikur St Styrmis áður en liðið heldur til London á Hinsegin heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Andstæðingar St Styrmis í kvöld eru hreint ekki af verri endanum heldur er um að ræða kvennalið Lez Jungle.

Í kvöld fer fram síðasti æfingaleikur St Styrmis áður en liðið heldur til London á Hinsegin heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Andstæðingar St Styrmis í kvöld eru hreint ekki af verri endanum heldur er um að ræða kvennaliðið Lez Jungle. Það er því ljóst að hommar og lesbíur munu etja kappi í kvöld á Gróttuvelli á Seltjarnarnesi (við hlið sundlaugar og World Class) kl. 20.30. Áhorfendur eru að sjálfsögðu velkomnir.

Hægt verður að fylgjast með framgöngu liðs St Styrmis á Hinsegin heimsmeistaramótinu í London á heimasíðu félagsins:  www.ststyrmir.is

Einnig má fá upplýsingar um mótið sjálft á opinberri heimasíðu mótsins:  www.londonwc2008.co.uk/

Leave a Reply