Skip to main content
search
Fréttir

Ættleiðingar og fóstrun

By 31. mars, 2011No Comments

Samtökin ´78 vilja minna alla félagsmenn sína á fyrsta umræðu og upplýsingafund í “Hinsegin heilbrigði og hamingja” fundaröðinni.

Málefni kvöldsins eru ættleiðingar hinsegin fólks og hinsegin fósturfjölskyldur, Fundurinn er öllum áhugasömum opinn, hefst kl: 20 í kvöld í Regnbogasal Samtakanna, Laugavegi 3.

 

Leave a Reply