Skip to main content
FélagsstarfFréttirTilkynning

Af aðalfundi: kosið í stjórn, trúnaðarráð og breytingar á lögum

By 20. mars, 2017maí 28th, 2020No Comments

Aðalfundur Samtakanna '78 fór fram síðastliðinn laugardag.  Þar mættu hátt í 60 félagsmenn til að fara yfir liðið starfsár, kjósa í stjórn og trúnaðarráð og kjósa um breytingar á lögum og um önnur mál. Mikill einhugur var á fundinum og þrátt fyrir ólíkar skoðanir var öll umræðan málefnaleg. Ráðist var í víðtækar breytingar á lögum sem kynntar verðar nánar á næstunni. Við þökkum öllum þeim sem mættu og tóku þátt, hjartanlega fyrir komuna og fyrir sitt framlag á fundinum.

 

Stjórn Samtakanna '78 fyrir starfsárið 2017 – 2018 lítur svona út:

  • María Helga Guðmundsdóttir, formaður
  • Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður
  • Álfur Birkir Bjarnason, ritari
  • Benedikt Traustason, gjaldkeri
  • Kitty Anderson, alþjóðafulltrúi
  • Guðmunda Smári Veigarsdóttir, meðstjórnandi
  • Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, meðstjórnandi
     

Trúnaðarráð Samtakanna '78 fyrir starfsárið 2017 – 2018 lítur svona út:

  • Alda Villiljós
  • Andrés Peláez
  • Guðjón Ragnar Jónasson
  • Guðný Guðnadóttir
  • Ingileif Friðriksdóttir
  • Jóhann G. Thorarensen
  • Marion Lerner
  • Ragnhildur Sverrisdóttir
  • Reynir Þór Eggertsson
  • Sigríður J. Valdimarsdóttir
     

Þá eru skoðunarmenn reikninga:

  • Heiður Björk Friðbjörnsdóttir
  • Sigurjón Guðmundsson
     

Eftirfarandi félög eiga hagsmunaaðild að Samtökunum '78 starfsárið 2017-2018 og þar með rétt til að skipa tvo fulltrúa í hagsmunaráð.

  • BDSM á Íslandi
  • Félag hinsegin foreldra
  • Hinsegin dagar
  • Hinsegin kórinn
  • HIN – Hinsegin Norðurland
  • Intersex Ísland
  • Íþróttafélagið Styrmir
  • Q – Félag hinsegin stúdenta
  • Trans-Ísland

 

Fundargerð aðalfundar verður birt á heimasíðunni innan skamms.

Leave a Reply