Skip to main content
FréttirStjórnTilkynning

Afsögn varaformanns

By 13. janúar, 2017nóvember 15th, 2021No Comments

Unnsteinn Jóhannsson, sem gegnt hefur embætti varaformanns Samtakanna ’78 síðan á aðalfundi 11. september síðastliðinn, hefur sagt af sér sem stjórnarmaður í félaginu. Unnsteinn hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra. Stjórn og starfsfólk Samtakanna ’78 þakka Unnsteini hjartanlega fyrir ómetanlegt framlag sitt til félagsins í sjálfboða- og trúnaðarstörfum undanfarin ár og óska honum alls velfarnaðar í nýju starfi.

Leave a Reply