Skip to main content
search
Fréttir

Áramótaball Samtakanna ´78 – sérstakt forsölutilboð!

By 23. desember, 2009No Comments

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Forsala miða í áramótapartý Samtakanna ’78 á Batteríinu

Miðar á sérstöku forsöluverði til félaga í Samtökunum ’78 í Iðu við Lækjargötu í dag  miðvikudag 30.12 og á morgun fimmtudag 31.12. (Iða lokar kl. 13 á gamlársdag).

Verð kr. 1.990 til félaga í Samtökunum ’78 en kr. 2.500 til utanfélagsmanna.

Frír drykkur til kl. 02.00
Frítt fatahengi til kl. 02.00

Húsið opnar kl:  01:00

 

– Felix Bergsson tekur lagið og fær alla með sér í dans.
– Friðrik Ómar tekur syrpu af vinsælustu lögum sínum.
– Hafsteinn Þórólfsson sem söng hið ómótstæðilega “Ég er eins og ég er” mun taka það lag þegar stemningin sýður uppúr.

 

– DJ Dramatík ( Ísar Logi Arnarsson )
– DJ Shallow & DJ Superficial ( Elín Ey & Sóley Kristjánsdóttir )
– DJ Manny ( Manny Santiago )
– DJ Pitti (Pétur Björgvin Sveinsson)
– DJ Fun Bear (Thomas Banakas)
– DJ Ingz

Einnig verða fleiri óvænt atriði í þessu frábæra áramóta partýi!

Tryggið ykkur míða tímanlega á þessu ómótstæðilegu forsöluverði!

Athugið: Hægt verður að kaupa miða í hurð á áramótaballinu. Verð 2.500 til félagsmanna, kr. 3.500 til utanfélagsmanna.

Opnunartími Iðu milli jóla og nýárs:

30.12.: 9 – 22.
31.12.: 9 – 13.

Sjáumst í áramamótastuði!!!

Leave a Reply