Skip to main content
search
Fréttir

Árshátíð Samtakanna ´78

By 8. febrúar, 2010No Comments

Aðalfundur Samtakanna ´78 á sér stað 20. mars næstkomandi. Um kvöldið verður svo haldin árshátíð fyrir félagsmenn og aðra velunnara félagsins. Til þess að tryggja að árshátíðin verði sem glæsilegust auglýsa Samtökin ´78 eftir hugmyndaríku og góðu fólki í árshátíðarnefnd. Fyrsti fundur árshátíðarnefndar verður mánudaginn 15. febrúar. Áhugasamir sjálfboðaliðar í árshátíðarnefnd Samtakanna sendi póst á skrifstofa@samtokin78.is

  

Leave a Reply