Skip to main content
search
Fréttir

Áttu púða

By 3. september, 2010No Comments

Nú er farin að koma loka mynd á salinn í félagsheimili Samtakanna ´78. 

Margir hafa komið þar að, sumir hafa veitt góð ráð, aðrir hafa tekið upp pensil eða hamar. Við erum agalega þakklát fyrir alla þá hjálp sem við höfum fengið en enn eru verk að vinna. Núna auglýsum við eftir púðum sem fólk er tilbúið að gefa okkur. Ef þú átt auka púða sem þú ert tilbúin/n að gefa til Samtakanna ´78 þá væri frábært ef þú kæmir með hann niðrá skrifstofu um helgina, fengir þér kaffi og skoðaðir hvernig framkvæmdum miðar.

Allir að koma með einn púða eða fleiri.

Kær kveðja

Haukur Árni

Framkvæmdar- og fræðslustjóri  

Leave a Reply