Skip to main content
search
Fréttir

Bears on Ice

By 8. september, 2009No Comments

BEARS ON ICE fer fram fimmta árið í röð nú um helgina og hefst fjörið með welcome partýi n.k. fimmtudagskvöld 10. september í Samtökunum ’78 og eru allir velkomnir.  Fjölbreytt dagskrá er um helgina svo sem Golden Circle skoðunarferð á föstudaginn og top-off partý á föstudagskvöldinu í MSC, heimsókn í Bláa lónið á laugardeginum að ógleymdu strákaballi á Laugardagskvöldinu þar sem erlendum gestir hátíðarinnar fá tækifæri til að sjá hvernig íslensku hommarnir skemmta sér!   BEARS ON ICE er opið fyrir alla stráka á öllum aldri. Þeir sem hafa áhuga á koma með í skoðunarferðina eða í Bláa lónið geta skráð sig á fimmtudagskvöldinu í Samtökunum ’78. Athugið að takmarkað sætapláss er eftir. Sérkjör fyrir félagsmenn Samtakanna ’78. Meiri upplýsingar á www.gayice.is/boi

Leave a Reply