Skip to main content
FréttirTilkynning

Bergrún ráðin sem móttökuritari

By 7. apríl, 2021júní 7th, 2021No Comments

Bergrún Andradóttir hefur verið ráðin sem móttökuritari á skrifstofu Samtakanna ’78. Hún er bókmenntafræðingur og meistaranemi í menningarfræðum. Meðal þess sem fellur undir starfssvið móttökuritara er bókun ráðgjafaviðtala og fræðsluerinda, reikningshald, símsvörun og móttaka almennra erinda.  Bergrún hefur þegar hafið störf.