Skip to main content
Fréttir

JÓLABINGÓ!

By 15. október, 2007No Comments

Hið árlega Jólabingó Samtakanna ´78 verður að þessu sinni haldið á skemmtistaðnum Q-bar, Ingólfsstræti 3. Vinningarnir er glæsilegir sem aldrei fyrr; ferðavinningar, hótelgistingar, gjafabréf, líkamsræktarkort, bækur, geisladiskar og margt, MARGT fleira!

 

STAÐUR: Q-bar, Ingólfsstræti 3

 

DAGUR: 6. desember

 

TÍMI: 20:00, stundvíslega

 

STJÓRNENDUR: Hanna María Karlsdóttir og Viðar Eggertsson

 

Jólabingóið er einn vinsælasti viðburðurinn á vettvangi Samtakanna ´78 ár hvert og hefur fyrir löngu sprengt utan af sér aðstöðuna í félagsheimilinu. Því færum við okkur um set og spilum á hinum straigth friendly Q bar að þessu sinni!

 

-Samtökin ´78

 

Leave a Reply