Skip to main content
search
Fréttir

JÓLABINGÓ

By 29. október, 2004No Comments

Tilkynningar Jólabingó í Regnbogasalnum Laugavegi 3, sunnudaginn 12. desember stundvíslega kl. 21:00

Stjórnendur:

Ingrid Jónsdóttir og Felix Bergsson

Mikill fjöldi glæsilegra vinninga í boði. Í fyrra var lokavinningurinn um 40.000 króna virði. Ekki verður hann síðri í ár. Kjörið tækifæri til að verða sér úti um vandaðar jólagjafir en einnig jólagos, jólaskraut, jólatré, jólakjöt, jólatónlist, nýjar jólabækur…jóla, jóla jóla!

Spjaldið kostar 400 kr. Þrjú spjöld á 1000 kr.

Mætið stundvíslega því búast má við húsfylli!

Leave a Reply