Skip to main content
search
Fréttir

Bingó Íþróttafélagsins Styrmis

By 16. september, 2009No Comments

Fyrsta Styrmis Bingó vetrarins.

Næsta föstudag ætlum við að blása til Bingós á Barböru.

Ástæðan er einföld – hafa gaman saman & safna penginum í ferðasjóð Styrmis fyrir GayGames í Köln á næsta ári!

Glæsilegir vinningar, glæsilegir bingóstjórar og enn glæsilegri þátttakendur!

Bingóspjalið verður selt á 200 krónur stykkið og sérstakt tilboð verður á þremur spjöldum eða kr. 500.

Takið alla vini og ættingja með & höfum mega gaman saman

Föstudagur 18. september
Barbara – Laugavegi 22
kl. 22:00

Fjölmennum í bingó á föstudaginn,

– Stjórn Styrmis

Leave a Reply