Skip to main content
search
Fréttir

JÓLABINGÓ SAMTAKANNA ´78

By 6. október, 2006No Comments


Hið árlega og sívinsæla fjölskyldubingó!

Mikill fjöldi glæsilegra vinninga í boði. Í fyrra var lokavinningurinn um 50.000 króna virði. Ekki verður hann síðri í ár. Kjörið tækifæri til að verða sér úti um vandaðar jólagjafir en einnig jólagos, jólaskraut, jólatré, jólakjöt, jólatónlist, nýjar jólabækur…jóla, jóla jóla! JÓLA HVAÐ?

Mætið stundvíslega því búast má við húsfylli!

Leave a Reply