Skip to main content
search
Fréttir

Blak fyrir alla, konur sem karla :)

By 20. september, 2010No Comments

Blak fyrir alla, konur sem karla 🙂

Stelpurnar í KMK og strákarnir Styrmir hafa tekið höndum saman og ætla að æfa saman blak í vetur.

Æfingarnar eru á mánudögum kl. 18:00 – 19:30 og miðvikudögum kl. 19:00 – 20:30 í íþróttasal Ölduselskóla (Breiðholti). 

Það er gengið inn um rennihurð neðan við húsið.

Það eru allir velkomnir á þessar æfingar hversu mikil eða lítil sem blakkunnáttan er.

Æfingin skapar meistarann 🙂

 KMK og Styrmir

 

Leave a Reply