Skip to main content
Fréttir

Bókaveisla og pönnukökur

By 16. nóvember, 2015No Comments

Á opnu húsi fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20 blásum við til bókaveislu.

Gersemi fyrir grúskara, fjársjóður fyrir fynda jólasveina! Erica Pike rithöfundur fjallar um ástir karlmanna í nútíma bókmenntum og bókaútgáfu í Bandaríkjunum. Um leið hefjum við sölu á bókum úr bókasafni Samtakanna ´78. Stærstur hluti bókasafnis fór til Borgarbókasafnsins en eftir standa nokkuð hundruð titlar af eldri hinsegin bókum um allt á milli himins og jarðar sem seldar verða á slikk. Boðið verður upp á upprúllaðar og nýbakaðar pönnukökur!

Sjáumst að Suðurgötu 3. Aðgengilegt fyrir fólk með hreyfihömlun 

Leave a Reply