Skip to main content
search
Fréttir

Bókmenntakvöld KMK

By 3. desember, 2010No Comments

 

 

Á morgun laugardag er hið árlega Bókmenntakvöld KMK. bókmenntakvöldið er haldið í Regnbogasal Samtakanna ´78 og hefst kvöldið klukkan 20:00. Margir góðir gestir koma meðal annars Guðrún Ögmunds, Megas og Þórunn Erla, Lilja Sigurðardóttir og Kolbrún Erna Til að lesa upp úr bókum sínum.

Björg Guðrún Gísladóttir mun kynna lesarana og halda stuðinu uppi allt kvöldið.

Konur ekki klikka á þessu

Leave a Reply