Skip to main content
Fréttir

Breytingar á stjórn

By 25. september, 2014No Comments


Á dögunum óskaði Örn Danival Kristjánsson eftir lausn frá störfum í stjórn Samtakanna ´78. Lögum samkvæmt kom það í hlut trúnaðarráðs samtakanna að velja eftirmann hans úr sínum röðum og varð Auður Magndís Auðardóttir fyrir valinu. Um leið og stjórn færir Erni Danival kærar þakkir fyrir samveruna og vel unnin störf það sem af er stjórnarári býður hún Auði Magndísi hjartanlega velkomna til starfa.

Leave a Reply