Skip to main content
search
Fréttir

Brjótum ísinn!

By 3. október, 2012No Comments

Brjótum ísinn 6. okt kl. 20:30

Laugardaginn 6. okt munu hinsegin konur af öllum kynjum, kynhneigðum og kynvitundum hittast og brjóta ísinn í fimmta sinn. Hefðbundar samhristingsæfingar (lesist: pöbbkviss) verða stundaðar í upphafi kvölds en önnur mál á dagskrá eru gleði, glaumur, hlátur og sleikur ef vill. Og aldrei að vita nema einhver bresti i dans.

Nánari upplýsingar á Facebook: https://www.facebook.com/events/333295650099616/?fref=ts

Kveðja

Nefndin

Leave a Reply