Skip to main content
search
AuglýsingFréttir

Dagur í lífi Alexöndru

By 11. júní, 2021No Comments

Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, var í maí kjörin forseti borgarstjórnar og varð þannig fyrsta trans konan til að gegna því embætti. Embættið er hæsta staða sem trans manneskja hefur gegnt hér á landi og er mögulega hæsta kjörna staða sem nokkur trans manneskja hefur gegnt. 

 

Alexandra mun taka yfir instagram reikningin Samtakanna (@samtokin78) þriðjudaginn 15. júní en borgarstjórn fundar þann dag og fáum við því tækifæri til að fylgjast með Alexöndru í hlutverki forseta borgarstjórnar.

 

Mynd með færslunni er í eigu Reykjavíkurborgar.