Skip to main content
search
Fréttir

Dagur Rauða borðans

By 26. nóvember, 2010No Comments

Samtökin ´78 minna á að miðvikudaginn 1. des er alþjóðlegi alnæmisdagurinn og verða alnæmissamtökin með opið hús að hverfisgötu 69. Alnæmissamtökin ætla að vera með veglegt hnallþóruborð og bjóða einnig uppá kaffi milli klukkan 16:00 til 19:00. Nokkrir góðir listamenn ætla að leggja alnæmissamtökunum lið og kíkja í heimsókn.

Við viljum einnig minna á merki alnæmissamtakanna rauða borðann sem hægt er að kaupa hjá þeim á miðvikudaginn kemur.

Universal Access and Human Rights

www.hiv-island.is

Leave a Reply