Skip to main content
search
Fréttir

Dansleikur á Rúbín meða Páli Óskari

By 3. apríl, 2009No Comments

Strákafélagið Styrmir stendur fyrir alþjóðlegu fótboltamóti samkynhneigðra á Íslandi um páskana. Dagskrá mótsins og allr tengdra viðburða má finna hér.  Af þessu tilefni höfum við fengið Pál Óskar í lið með okkur og ætlum að standa fyrir trylltu djammi á Rúbín þann 11. apríl næstkomandi.

Það eru ALLIR velkomnir á ballið en miðar verða einungis seldir í forsölu á midi.is. Við verðum með nafnalista á staðnum en enga miðasölu. Við hvetjum ykkur því til að festa kaup á miða strax, enda ljóst að það verður hvergi meira stuð um Páskana!

Leave a Reply