Skip to main content
search
Fréttir

Draggkeppni Íslands

By 28. júlí, 2011No Comments

Fjórtánda Draggkeppni Íslands fer fram í Silfurbergi, tónlistarhúsinu Hörpu, miðvikudaginn 3. ágúst næstkomandi. Kvöldið hefst kl 20 með kokteil en keppnin sjálf hefst kl 21. Hægt er að koma við í afgreiðslunni í Hörpu og kaupa sér miða eða fara inná harpa.is og kaupa þá þar. Ónúmeruð sæti! Almennt miðaverð er á 2.800 og þeir sem eru með gilt kort frá Samtökunum 78 eða á skráningarblaði samtakanna eða VIP kort Hinsegin daga geta fengið miðann á 2.200 kr. Tryggðu þér miða á skemmtilegasta kvöld ársins!

Miðasalan í Hörpu er opin frá 10-17 alla daga. Eingöngu er hægt að fá ódýrari miðana í afgreiðslunni.
draggauglysing

Leave a Reply