Skip to main content
search
Fréttir

Ef normið er „straight“ – hvað verður um hin(segin)?

By 23. september, 2009No Comments

Jafnréttisdagar Háskóla Íslands eru haldnir í þessari viku, þeir hófust á miðvikudegi og standa fram á föstudag. Þar er í boði fjölbreytt dagskrá. Fimmtudaginn 24. október flytur Þorvaldur Kristinsson þar erindi sem hann nefnir
 
Hið gagnkynhneigða regluveldi frá sjónarhóli hinsegin fræða
 
Í erindinu spjallar Þorvaldur um hugtakið gagnkynhneigt regluveldi frá sjónarhóli hinsegin fræða, hvaða tilgangi það kunni að þjóna í glímu þeirra þeirra fræða við veruleikann og þær leiðir sem sem það opnar þeim fræðum. Erindi sitt flytur Þorvaldur í stofu N-131 í Öskju, en Viðar Eggertsson er fundarstjóri, og að því loknu eru almennar umræður. Fundurinn hefst kl. 12 og stendur í klukkutíma.

Nánanri upplýsingar er að finna hér

Leave a Reply