Skip to main content
search
Fréttir

ENDURFUNDUR KMK

By 25. september, 2006No Comments


Endurfundur KMK verður haldinn í Regnbogasal Samtakanna ’78, Laugavegi 3, föstudaginn 6. október kl. 20.15

Verkefni endurfundar í október eru samkvæmt dagsrká:

1. Skýrsla stjórnar.
2. Skýrsla gjaldkera.
3. Kosning þriggja kvenna í stjórn KMK.
4. Kosning umsjónakonu heimasíðu KMK.
5. Önnur mál.

Hér með er auglýst eftir framboðum í stjórn.

Að fundi loknum er tilvalið að skella sér á Celtic Cross þar sem bjórinn verður á sérstöku tilboði fyrir félagskonur.

-Stjórn KMK

Leave a Reply