Skip to main content
search
Fréttir

Endurfundur KMK

By 21. september, 2005No Comments

Tilkynningar Hér með boðar stjórn KMK til árlegs endurfundar samkvæmt samþykktum félagsins. Fundurinn verður haldinn í Regnbogasal Samtakanna ´78 á laugavegi 3, föstudaginn 30. september nk. kl. 20.30

Verkefni endurfundar í september eru samkvæmt dagskrá:

1 Skýrsla stjórnar
2 Fjármál félagsins rædd
3 Breytingar á samþykktum
4 Kosning þriggja kvenna í stjórn KMK
5 Kosning umsjónakonu heimasíðu KMK
6 Önnur mál

Hér með er auglýst eftir framboðum í stjórn.

Eftir Endurfund verður Kvennakvöld á Celtic Cross.
ATH Neðri hæð Celtic Cross verður lokuð karlmönnum þetta kvöld!!! Lifandi tónlist og MEGA kvennastemming.

-stjórn KMK

Leave a Reply