Skip to main content
search
Fréttir

Ertu forvitin(n/ð) um gang mála á Suðurgötunni?

By 17. mars, 2015No Comments

Að loknum Aðalfundi n.k. laugardag ætla Samtökin ´78 að vera með opið hús á Suðurgötunni. Þar geta meðlimir og aðrir áhugasamir fylgst með gangi mála, skoðað þær breytingar sem er lokið, spurt og spjallað. Vonumst til að sjá sem flesta. Opna húsið hefst kl: 16:15 og stendur til 17:30 en hver veit nema að skottast verði á nálægan pöbb að því loknu og lífsins gagn og nauðsynjar ræddar! Sjáumst hress!

Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook.

Leave a Reply