Skip to main content
search
Uncategorized

Hvert geta aðstandendur leitað

By 12. maí, 2004No Comments

Aðstandendur og vinir geta leitað til Samtakanna '78 en hjá félaginu starfa félagsráðgjafar sem hafa mikla reynslu í því að ræða við aðstandendur samkynhneigðra. Hægt er að panta tíma hjá ráðgjafa í síma 552 7878.

Til að taka fyrsta skrefið og nálgast sína líka finnst mörgum mikilvægt að geta rætt um líðan sína og tilfinningar í síma. Símtal til Samtakanna ´78 er oft fyrsta tækifærið til að ræða tilfinningamálin án þess að þurfa að koma fram og segja hver maður er.  Eins færist það í vöxt að aðstandendur hafi sambandi vegna þeirra fjölmörgu spurninga sem geta vaknað.

Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Samtakanna '78 í síma 552 7878 á opnunartíma. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið skrifstofa@samtokin78.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Leave a Reply