Skip to main content
Fréttir

FÉLAG STJÚPFJÖLSKYLDNA

By 11. nóvember, 2008No Comments

Boðið verður upp á námskeið fyrir pör sem eru í stjúpfjölskyldum laugardaginn 15. nóvember 2008 kl 9.00 til 13.00 Leiðbeinendur: Valgerður Halldórsdóttir Félagsráðgjafi, MA og Formaður Félags Stjúpfjölskyldna. Páll Ólafsson Félagsráðgjafi, MA

Námskeið á vegum félags stjúpfjölskyldna í samstarfi við Félagsráðgjafafélag Íslands

Boðið verður upp á námskeið fyrir pör sem eru í stjúpfjölskyldum laugardaginn 15. nóvember 2008 kl 9.00 – 13.00
Leiðbeinendur: Valgerður Halldórsdóttir – Félagsráðgjafi, MA og Formaður Félags Stjúpfjölskyldna. Páll Ólafsson – Félagsráðgjafi, MA

Námskeiðið er ókeypis fyrir félagsmenn
Fyrir nýja félagsmenn, sem skrá sig í félagið er gjaldið 6.000 kr (þar af eru 3.000 kr. sem fara í félagsgjöld fyrir árið 2008) Utan félagsmenn og konur greiða kr. 10.000,-

Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl/ráðgjöf fyrir félagsmenn sína. Skráning fer fram í gegnum netfangið stjuptengsl@stjuptengsl.is

Leave a Reply