Skip to main content
search
Fréttir

Félagsfundur að hausti

By 8. nóvember, 2012No Comments
Samtökin ’78 boða til haust félagsfundar fimmtudaginn 15.nóvember klukkan 20. 
 
Dagskrá: 
  1. Fjárhagsáætlun næsta árs kynnt 
  2. Farið yfir starfið á þessu ári
  3. Kynning á nefndum sem stofnaðar hafa verið og verksviði þeirra
  4. Kynning á hugmyndum varðandi afmælisárið 2013 en þá verða Samtökin okkar 35 ára
  5. Önnur mál 
  6. Fundi slitið
Endilega mætið nú sem flest og kynnist því öfluga starfi sem er í gangi öllu jafna 
 
Bestu kveðjur
Stjórn Samtakanna ’78 

Leave a Reply