Skip to main content
search
Fréttir

Félagsfundur

By 4. nóvember, 2013No Comments

Laugardaginn 9. nóvember verður haldinn félagsfundur Samtakanna ´78 í Regnbogasalnum. Hefst fundurinn kl: 14, stundvíslega. Rétt til fundarsetu hafa allir meðlimir Samtakanna ´78 sem greitt hafa árgjald fyrir árið 2013.
Dagskrá fundarins:

1) Kosning fundarstjóra og fundarritara

2) Gjaldkeri kynnir fjárhagsáætlun fyrir komandi ár og ber undir fundinn

3) Framboð og kosning þriggja aðila í kjörnefnd

4) Ársþing ILGA 2013 í Zagreb – Skýrsla Formanns og Alþjóðfulltrúa

5) Önnur mál

Hlökkum til að sjá ykkur eiturhress og fundaglöð 

Leave a Reply