Skip to main content
search
Fréttir

FÉLAGSFUNDUR

By 22. nóvember, 2006No Comments

Stjórn Samtakanna ’78 boðar til félagsfundar fimmtudaginn 30. nóvember kl. 19:00.

Dagskrá:

1)  Kosning fundarstjóra og fundarritara

2)  Kosning þriggja manna uppstillinganefndar

3)  Tillögur að félagsgjöldum kynntar og lagðar fram til umræðu

4)  Önnur mál

Stjórn félagsins gerir eftirfarandi tillögu að uppstillingarnefnd: Ágústa R. Jónsdóttir formaður, Heiðar Reyr Ágústsson og Rúnar Lund. Hlutverk uppstillingarnefnd samkvæmt félagslögum er að vinna að því að framboð berist til kjörs stjórn svo og félagslegra skoðunarmanna reikninga.

Rétt til fundarsetu hafa félagar og styrktarfélagar með gilt félagsskírteini.

-Stjórn Samtakanna ’78

 

Leave a Reply