Skip to main content
search
Fréttir

Flóamarkaður – Kjólabrjálæði

By 18. september, 2012No Comments

Hausthúllumhæ!

Laugardaginn næstkomandi, 22. september 2012 frá kl: 12-17 ætla Samtökin ´78 að hefja vetrarstarf sitt með Hausthúllumhæi!

Flóamarkaður, Kjólamarkaður Fjölskylduhjálpar Íslands, Vöfflur, kaffi og einskær gleði og glaumur að Laugavegi 3!

Ef þú vilt fá bás til að selja fötin þín, gamla dótið úr geymslunni, handverkið, bókasafnið þitt eða hvað eina sem þér dettur í hug, settu þig þá í samband við skrifstofa@samtokin78.is og bókaðu bás!

Sjáumst hress í húllumhægleði! 

Leave a Reply