Skip to main content
search
Fréttir

Fögnum sumri!

By 24. apríl, 2013No Comments

Ljúkum vetri og fögnum sumri í Regnbogasalnum!

Opið hús og PubQuiz hjá Samtökunum '78 í kvöld, 24. apríl. Á morgun er sumardagurinn fyrsti svo í dag er gott tilefni til að gera sér glaðan dag (eða glatt kvöld jafnvel).

Húsið opnar kl. 20:00 og PubQuizið hefst kl. 21:00. Quizið samanstendur af almennum fánýtum fróðleik með hinsegin twisti!

Heitir og kaldir drykkir til sölu á staðnum.

Sjáumst hress!

Leave a Reply