Skip to main content
search
Fréttir

Frá Draggkeppni Íslands

By 7. ágúst, 2012No Comments
Nú er komið að Draggkeppni Íslands 8 .ágúst 2012.
 
Keppnin er 15 ára og verður því í hinum glæsilega  Eldborgarsal Hörpu í ár.
 
Miðaverð er 2.800 kr.
 
Meðlimir Samtakanna ´78 sem og korthafar VIP-korta Hinsegin daga fá sérkjör á miðaverði, en þeir miðar eru eingöngu seldir í miðasölu Hörpu. Miðasalan er hafin, bæði í miðasölu Hörpu, sem og á netinu; www.harpa.is og www.midi.is
 
 Kynnir kvöldsins er engin önnur en Ágústa Eva Erlendsdóttir.
 
Salurinn opnar 20:00 og hefst sýningin kl 21:00
 
Aðgöngumiði frá keppninni gildir sem ávísun á drykk á Gay46 í eftirpartýi að keppni lokinni. Ekkert kostar inn og allir velkomnir.
 
Látið ekki skemmtilegustu sýningu ársins fram hjá ykkur fara.
 
Sjáumst, Draggkeppni Íslands 
 

Leave a Reply