Skip to main content
search
Fréttir

FRÆÐSLUFUNDUR HJÁ FAS Í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐU

By 17. febrúar, 2006No Comments

 

Fræðslufundur hjá FAS verður haldinn miðvikudaginn 22. febrúar nk. í fundarsal Þjóðarbókhlöðu – Háskólabókasafni, Arngrímsgötu 3 og hefst kl. 20:00.

Sr. Sigfinnur Þorleifsson flytur erindi.
Yfirskriftin er: Fordómar.
Fyrirspurnir og umræður á eftir.

Fundurinn 22. febrúar er öllum opinn.

Við hvetjum félaga til að mæta og taka með gesti.

-Stjórn FAS

Leave a Reply