Skip to main content
search
Fréttir

Framboð til stjórnar, trúnaðarráðs og skoðunarmanna ársreikninga

By 15. mars, 2010No Comments

Framboðsfrestur vegna kjörs til stjórnar, trúnaðarráðs og skoðunarmanna reikninga er nú liðinn. Eftirtaldir frambjóðendur hafa gefið kost á sér:

Framboð til formanns Samtakanna ´78:

Guðmundur Smári Veigarsson, LGBTQ aktífisti
Svanfríður A. Lárusdóttir, veitingastjóri á Skólabrú

Framboð til varaformanns:

Ragnar Ólason, stjórnar- og starfsmaður Eflingar stéttarfélags

Framboð til gjaldkera:

Anna Kristín Kristjánsdóttir, vélfræðingur 

Framboð til ritara:

Guðmundur Helgason, danskennari
Sigurður H. Álfhildarson, framkvæmdastjóri

Framboð til meðstjórnenda (meðstjórnendur eru þrír):

Hafsteinn Þór Guðjónsson (Haffi Haff), tónlistarmaður
Kári Gunnarsson, landfræðingur
Þórunn Daðadóttir, starfsmannastjóri

Haraldur Jóhannsson

Framboð til Trúnaðarráðs (í trúnaðarráði sitja 10 manns):

Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, nemi í sálfræði við H.Í.
Fríða Agnarsdóttir, grunnskólakennari
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, grunnskólakennari
Íris Ellenberger, nemi í sagnfræði við H.Í.
Margrét Grétarsdóttir, nemi í sálfræði við H.Í.
Guðmundur Arnarson, menntaskólanemi
Sesselía María Morthensen, nemi í sálfræði við H.Í.
Steinunn Þórsdóttir, nemi í umhverfis- og byggingarverkfræði við H.Í.
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, íþróttafræðingur
Þóroddur Þórarinsson, forstöðuþroskaþjálfi
Þorvaldur Skúli Björnsson, starfsmaður reiknistofu bankanna

Guðrún Rögnvaldardóttir, verkfræðingur

Framboð til skoðunarmanna ársreikninga (skoðunarmenn eru tveir):

Sigurjón Guðmundsson, þjónustufulltrúi
Svavar G. Jónsson, prófdómari

Á morgun verða birtar ítarlegri kynningar á frambjóðendum á heimasíðu Samtakanna ´78, www.samtokin78.is

Þeir frambjóðendur sem enn eiga eftir að skila inn kynningum eru hvattir til þess að gera það hið allra fyrsta!

 

Leave a Reply