Skip to main content
Fréttir

Framundan

By 29. nóvember, 2010No Comments

Jólabingó Samtakanna er núna á fimmtudaginn og er það haldið í Vinabæ og hefst klukkan 20:00 húsið opnar 19:30 og er mikilvægt að mæta tímanlega.

Spilaðar eru 4 umferðir eða 20 leikir. Í hverri umferð er spilað 1-2-3-4-5 línur og er vinningur fyrir hverja línu. Endilega látið sjá ykkur.

Á Laugardaginn 4. desember er hið árlega bókmenntakvöld KMK sem hefst klukkan 20:00. Allar konur velkomnar.

Leave a Reply