Skip to main content
Fréttir

FUNDUR HJÁ FAS

By 10. apríl, 2007No Comments

Miðvikudaginn 11. apríl er fundur hjá FAS í Regnbogasal Samtakanna ´78. Allir foreldrar og aðrir aðstandendur samkynhneigðra eru velkomnir. Formlegur fundur hefst stundvíslega kl. 20.30 og lýkur kl. 21.30 en æskilegt er að mæta nokkru áður. Einnig sitjum við oft og röbbum saman eftir að formlegum fundi lýkur. Léttar veitingar á staðnum.

Á fundum okkar fá allir tækifæri til að tjá sig um það sem þeim liggur á hjarta eða vilja kynna sér betur. Vonumst til að sjá sem flesta.

-stjórn FAS

Leave a Reply