Skip to main content
search
Fréttir

FUNDUR UM TÆKNIFRJÓVGANIR

By 14. september, 2006No Comments

Fimmtudaginn 21. september verður haldinn fræðslufundur um tæknifrjóvganir í félagsheimili Samtakanna ’78, Laugavegi 3. Fundurinn hefst kl. 20:30 og eru allir áhugasamir hjartanlega velkomnir.

Guðumudur Arason læknir á læknastöðinni Art Medica mun halda stutt erindi og svara spurningum gesta, t.d um forsendur fyrir tæknifrjóvgun, hvaða skilyrði þar að uppfylla og hvernig staðið er að þessum málum hér á landi.

-Samtökin ‘78

 

 

Leave a Reply