Skip to main content
search
Fréttir

Gala Dinner – Gala Ball

By 22. september, 2010No Comments

Nú er tími fyrir lit og plokk, strauja bindið og máta spariskóna því að laugardaginn 9. október verður haldið Galaball Samtakanna ´78. Ballið verður haldið í Iðnó og hefst með yndislegum mat. Það verður fullt af skemmtiatriðum svo að hláturinn og gleðin mun ríkja þetta kvöld. Allur ágóðinn rennur óskiptur til Samtakanna ´78.

Nánari verð og dagskrá verður auglýst síðar en endilega taktu kvöldið frá. 

Leave a Reply