Skip to main content
search
Fréttir

BALL Í ÞJÓÐLEIKHÚS- KJALLARANUM 25. MARS!

Ball og lokahátíð Hinsegin bíódaga verður haldið í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 25. mars klukkan 23.00 og fram eftir nóttu! Þema kvöldsins eru Trönsukofi Heklínu ásamt stjörnum úr íslenska draggheiminum!

 Ball og lokahátíð Hinsegin bíódaga verður haldið í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 25. mars klukkan 23.00 og fram eftir nóttu! Skemmtiatriði frá Heklínu í Trönsukofanum ásamt stjörnum úr íslenska draggheiminum!

Verðlaunaafhending Hinsegin bíódaga á miðnætti og síðan dunandi dans fram á morgun!

DJ’s: DJ Bling

Miðaverð aðeins 1000 kr.

-Stjórn Hinsegin bíódaga

Leave a Reply