Skip to main content
Fréttir

Ástin blómstrar! – Valentínusarball í Þjóðleikhúskjallaranum

By 10. febrúar, 2005No Comments

Tilkynningar

BALL Í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 19. febrúar frá klukkan 23:30-4:00

Ertu á lausu ? langar þig á fast?
Þá er þetta kvöldið þitt!

DJ Skjöldur heldur uppi stuðinu!

Rokna tilboð á barnum til klukkan 2:00.

Allur ágóði af ballinu rennur til fræðslustarfs félagsins.

Forsala aðgöngumiða á skrifstofu og bókasafni Samtakanna ´78 hefst 14. febrúar.
Miðaverð: 500 kr. fyrir félagsmenn og 1000 krónur fyrir aðra.

Hægt verður að skrá sig í Samtökin ´78 á ballinu.

Leave a Reply