Skip to main content
search
Fréttir

Þjóðleikhúskjallarinn: – Risaball FSS og Samtakanna ´78…

By 29. október, 2004No Comments

Tilkynningar …verður haldið í Þjóðleikhúskjallaranum, laugardaginn 13. nóvember kl. 23:30 og stendur fram eftir nóttu…

Fyrir hverja: Lesbíur, homma, tvíkynhneigða, transgender fólk og vini þeirra af öllum stærðum og gerðum!

DJ?s: DJ Andrea Jóns og DJ Georg.

Miðaverð: 800 kr. fyrir félagsmenn FSS og Samtakanna ?78 – 1000 kr. fyrir aðra. Einn bjór innifalinn!

FSS og Samtökin ´78 hafa tekið höndum saman og bjóða upp á ball ársins! Búast má við gríðarlegri mætingu ballþyrsts LHTTV* fólks og fjöri sem enginn ætti að láta framhjá sér fara!

FSS og Samtökin ´78 – góð saman!

*LHTTV fólk: Lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, transgender og vinir þeirra. 🙂

Leave a Reply