Skip to main content
search
Fréttir

ÖÐRUVÍSI STELPNABALL!

By 7. júní, 2006No Comments

 

Þjóðhátíðarfjör

Hinsegin daga í Reykjavík


FUNKY & FOXY

Öðruvísi stelpnaball í Iðnó
Föstudagskvöldið 16. júní kl. 23


Dj Dagný og Dj Eva María halda uppi fjörinu á villtu balli fyrir stelpur á öllum aldri. Mætum allar í popp-, diskó- og dansorgíu! Óvæntir gestir og uppákomur. Mætið tímanlega!


Aðgangseyrir 1000 kr.

 

-Hinsegin dagar í Reykjavík

 

 

Leave a Reply