Skip to main content
search
Fréttir

GAY TIME HAPPY HOUR Á BARBÖRU

By 9. júní, 2010No Comments

Viggó og Víóletta kynna fyrsta GAY TIME HAPPY HOUR sumarsins.

Skemmtistaðafrúin BARBARA mun vera böðuð bleiku ljósi í allt sumar því Viggó og Víóletta munu úða gleði og fágun af sinni alkunnu snilld yfir alla borgarbúa. Fyrsta gleðikvöldið mun fara fram fimmtudaginn 10. júní. Húsið opnar kl 20:00 og að að sjálfsögðu verður tilboð á barnum

Kl 21:00: Pub Quizzzzzzz (glæsilegur söngleikjavinningur)
Kl 22:00: Viggó og Víóletta gefa Íslandi sýnishorn af því besta allt frá Picadilly til Broadway og frá 1929 til 2015!

Þar sem þetta er fyrsta GLÁF kvöld sumarsins verðum við með sérstakan kynningaraðgangseyri. Aðeins kr 500.-

ÁST OG GLEÐIFRIÐUR, HAMINGJA OG YLUR

Hlökkum til að sjá ykkur öll
Viggó og Víóletta

* Fyrir þá sem ekki vita það þá stendur GLÁF fyrir: gleði, liti, ást og fágun.
 
Viggó and Víóletta introduce the first GAY TIME HAPPY HOUR of the summer.
The hip and wonderful Bar – BARBARA will be object of pink happy light for the whole summer because Viggó and Víóletta, the Royal Musical Couple of Iceland, will ooze joy and happiness over the whole place. The first GAY TIME HAPPY HOUR will be held Thursday June 10th. The bar opens at 20:00
21hrs – Pub Quizz (fantastic musical prizes)
22hrs – A musical Bonanza from Viggó and Víóletta you will never forget. The best from Piccadilly to Broadway from 1929 utnil 2015.
Admission, kr. 500.-
Love, happiness, happiness and warmth.
We look forward to see you all.
Viggó and Víóletta.

Leave a Reply